Bridgefélag Oddfellow

Bridgefélag Oddfelow og Súgfirðingar standa saman fyrir spilamennsku yfir vetrartímann. Spilað er á mánudögum í Síðumúla 37, 3.hæð klukkan 18:30. Spilastjóri er Þórður Ingólfsson.
Dagskrá haustsins.
25. september Tvímenningur
02. október Tvímenningur
16. okróber Tvímenningur
30. október Hraðsveitakeppni
06. nóvember Tvímenningur
13. nóvember Tvímenningur
20. nóvember Tvímenningur
04. desember Tvímenningur
11. desember Tvímenningur

Úrslit móta

Hafa samband

Þórður Ingólfsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar