FRESTAÐ v/COVID - Deildakeppni 2. deild

Deildarkeppnin 2. deild. Mótið 2021 fer að þessu sinni fram í janúar 2022 af ástæðum sem öllum eru kunnar.

Öllum er heimil þátttaka, þ.m.t. þeim sveitum sem féllu úr 1. deild í október.
4 efstu sveitirnar vinna sér rétt til þátttöku í 1. deild í október 2022. 

Spilaðir verða 4x16 spila leikir á laugardegi og 3x16 spil á sunnudegi. Spilað verður eftir Monrad fyrirkomulagi. 
Keppnisgjaldið er 28.000 og lýkur skráningu 13. jan.

Reglugerð


Spilastaður

Síðumúla 37, 3. hæð, 108 Reykjavík

Skráningar í sveitakeppni

ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.

# Nafn sveitar Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3 Nafn 4 Nafn 5 Nafn 6
1 aþena Guðný Guðjónsdóttir Þorgerður Jónsdóttir Sigrún Þorvarðsdóttir Ólöf Ingvarsdóttir Soffía Daníelsdóttir Hrafnhildur Skúladóttir
2 Gylfi Pálsson Gylfi Pálsson Sveinn Pálsson Frímann Stefánsson Reynir Helgason Kristinn Kristinsson Kristján Þorsteinsson
3 Íslenskur Landbúnaður Guðmundur Þór Gunnarsson Höskuldur Gunnarsson Björn Snorrason Sigfinnur Snorrason Ólafur Steinason Kristinn Þórisson
4 Ólijó Pètur Sigurðsson Helgi Tómasson Ólafur Þór Jóhannsson Hannes G Sigurðsson
5 ML svveitin Sigmundur Stefánsson Hallgrímur Hallgrímsson Baldur Kristjánsson Pétur Skarphéðinsson Guðmundur Birkir Þorkelsson Sigurpáll Ingbergsson

Sveitakeppni

laugardagur, 15. janúar 2022
Byrjar
Umferð 1 10:00 64 spil
sunnudagur, 16. janúar 2022
Byrjar
Umferð 2 10:00 48 spil