Deildakeppnin 1. deild - Fyrri helgi


Deildakeppnin 1. deild. 10 sveitir keppa um 4 sæti í úrslitum en 4 neðstu sveitirnar falla í 2. deild. Spilaðir eru 12 spila leikir, allir við alla. 5 leikir á laugardegi og 4 leikir á sunnudagi, alls 108 spil.

Úrslit leikja og bötler eru hér

Reglugerð


Spilastaður

BSÍ, Siðumúla 37, 3. hæð

Skráningar í sveitakeppni

ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.

# Nafn sveitar Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3 Nafn 4 Nafn 5 Nafn 6
1 Grant Thornton Sveinn R Eiríksson Guðmundur Snorrason Hrannar Erlingsson Sverrir G Kristinsson Magnús E Magnússon Stefán G Stefánsson
2 Gunna og félagar Guðmundur Baldursson Steinberg Ríkarðsson Anna Ívarsdóttir Guðrún Óskarsdóttir
3 Gauksi Aðalsteinn Jörgensen Bjarni Hólmar Einarsson Jón Baldursson Sigurbjörn Haraldsson Matthías Gísli Þorvaldsson Sverrir Gaukur Ármannsson
4 Hjálmar S. Pálsson Hjálmar S Pálsson Jörundur Þórðarson Halldór Þorvaldsson Magnús Sverrisson Bernódus Kristinsson Ingvaldur Gústafsson
5 Rangæingar Sigurjón Harðarson Ólafur Sigmarsson Brynjólfur Gestsson Helgi Hermansson Ókominn ókominn
6 Doktorinn Gunnar Björn Helgason Ómar Freyr Ómarsson Ari Konráðsson Egill Darri Brynjólfsson
7 Skákfjelagið Sigurður Páll Steindórsson Guðni Einarsson Stefán Freyr Gudmundsson Hlöðver Tómasson Gústaf Steingrímsson Bergsteinn Einarsson
8 Málning Hlynur Garðarsson Ómar Olgeirsson Jón Ingþórsson Stefán Jóhannsson Kjartan Ásmundsson
9 Guðjón Sigurjónsson Guðjón Sigurjónsson Guðmundur Sv. Hermannsson Rúnar Einarsson e
10 SFG Gunnlaugur Karlsson Kjartan Ingvarsson Ólöf Lalli

Sveitakeppni

laugardagur, 23. október 2021
Umferð 1 Úrslit 10:00 60 spil
sunnudagur, 24. október 2021
Umferð 2 Úrslit 10:00 48 spil