Íslandsmót kvenna í tvímenning 2021


Íslandsmót kvenna í tvímenning verður haldið helgina 15. og 16. október. 

Fjöldi spila ræst að einhverju leyti af þátttöku en verður á bilinu 80-100 spil.

Ath! Spilað er föstudag og laugardag.

Miðað við skráninguna, 16 pör, þá verða spiluð 36 spil á föstudagskvöldið og 54 á laugardeginum.

Skráning er hér að neðan.


Spilastaður

BSÍ, Síðumúla 37, 3. hæð

Skráningar í tvímenning

ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.

# Nafn 1 Nafn 2
1 Áróra Jóhannsdóttir Dagbjört Hannesdóttir
2 Solveig Sigurðardóttir Fjóla Hreinsdóttir
3 Guðný Guðjónsdóttir Þorgerður Jónsdóttir
4 Anna Guðlaug Nielsen Helga Helena Sturlaugsdóttir
5 Sigrún Þorvarðsdóttir Ólöf Ingvarsdóttir
6 Harpa F Ingólfsdóttir María Harldsdóttir Bender
7 Sóley Jakobsdóttir Kristín Orradóttir
8 Ingibjörg Halldórsdóttir Hólmfríður Pálsdóttir
9 Mary Campell Hrefna Harðardóttir
10 Sigrún Sveinbjörnsdóttir Anna Magnea Harðardóttir
11 Hrafnhildur Skúladóttir Hulda Hjálmarsdóttir
12 Ingibjörg Guðmundsdóttir Sólveig Jakobsdóttir
13 Bryndís Þorsteinsdóttir Birna Stefnisdóttir
14 Anna Ívarsdóttir Guðrún Óskarsdóttir
15 Svala Kristín Pálsdóttir Hrund Einarsdóttir
16 Kristín Andrewsdóttir Emma Axelsdóttir

Tvímenningur

föstudagur, 15. október 2021
Umferð 1 Úrslit 18:00 36 spil
laugardagur, 16. október 2021
Umferð 2 Úrslit 11:00 54 spil