Íslandsmót kvenna í tvímenning 2021
Gull stig
Íslandsmót kvenna í tvímenning verður haldið helgina 15. og 16. október.
Fjöldi spila ræst að einhverju leyti af þátttöku en verður á bilinu 80-100 spil.
Ath! Spilað er föstudag og laugardag.
Miðað við skráninguna, 16 pör, þá verða spiluð 36 spil á föstudagskvöldið og 54 á laugardeginum.
Skráning er hér að neðan.
Spilastaður
BSÍ, Síðumúla 37, 3. hæðSkráningar í tvímenning
ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.
| # | Nafn 1 | Nafn 2 |
|---|---|---|
| 1 | Kristín Andrewsdóttir | Emma Axelsdóttir |
| 2 | Svala Kristín Pálsdóttir | Hrund Einarsdóttir |
| 3 | Anna Ívarsdóttir | Guðrún Óskarsdóttir |
| 4 | Bryndís Þorsteinsdóttir | Birna Stefnisdóttir |
| 5 | Ingibjörg Guðmundsdóttir | Sólveig Jakobsdóttir |
| 6 | Hrafnhildur Skúladóttir | Hulda Hjálmarsdóttir |
| 7 | Sigrún Sveinbjörnsdóttir | Anna Magnea Harðardóttir |
| 8 | Mary Campell | Hrefna Harðardóttir |
| 9 | Ingibjörg Halldórsdóttir | Hólmfríður Pálsdóttir |
| 10 | Sóley Jakobsdóttir | Kristín Orradóttir |
| 11 | Harpa F Ingólfsdóttir | María Harldsdóttir Bender |
| 12 | Sigrún Þorvarðsdóttir | Ólöf Ingvarsdóttir |
| 13 | Anna Guðlaug Nielsen | Helga Helena Sturlaugsdóttir |
| 14 | Guðný Guðjónsdóttir | Þorgerður Jónsdóttir |
| 15 | Solveig Sigurðardóttir | Fjóla Hreinsdóttir |
| 16 | Áróra Jóhannsdóttir | Dagbjört Hannesdóttir |