Íslandsmót eldri spilara í tvímenning
Gull stig
Íslandsmót eldri spilara í tvímenning. Spilarar fæddir 1961 og fyrr eru gjaldgengir í mótið.
13 pör eru skráð til leiks og verða spiluð 4 spil á milli para
Þátttökugjaldið er kr. 5.000 á parið
Skráning var til miðnættis 30.sept.
Spilastaður
BSÍ, Síðumúla 37, 3. hæðSkráningar í tvímenning
ATH. þessi listi þarf ekki að vera tæmandi yfir fjölda skráninga.
| # | Nafn 1 | Nafn 2 |
|---|---|---|
| 1 | Jónína Pálsdóttir | Sveinn Símonarson |
| 2 | Vigfús Pálsson | Guðlaugur Bessason |
| 3 | Hjálmar S. Pálsson | Meðspilari ? |
| 4 | Hulda Hjálmarsdóttir | Unnar Atli Guðmundsson |
| 5 | Emma Axelsdóttir | Davíð Lúðvíksson |
| 6 | Ragnar Halldórsson | Matthías Einarsson |
| 7 | Baldur Kristjánsson | Pétur Skarphéðinsson |
| 8 | Aðalsteinn Jörgensen | Sverrir Ármannsson |
| 9 | kristinn kristinsson | Gísli Steingrímsson |
| 10 | Margrét Gunnarsdóttir | Ágúst Þorsteinsson |
| 11 | Eiríkur Þorsteinsson | Ólafur Magnússon |
| 12 | Kristjan Þorvaldsson | Jón Sigtryggsson |
| 13 | Ingibjörg S. Guðmundsdóttir | Guðmundur Birkir Þorkelsson |
| 14 | Arngunnur Jónsdóttir | Alda Guðnadóttir |
| 15 | Bragi Hauksson | Helgi Jónsson |
| 16 | ÓlöfThorarensen | Helgi Bergmann Sigurðsson |
| 17 | Soffia Daníelsdóttir | Hrfnhildur Skúladóttir |
| 18 | Sigurjón Harðarson | Svala Kristín Pálsdóttir |