Ársþing BSÍ 2012, sunnudaginn 21. október Þingsetning. Jafet forseti BSÍ setti þingið, bauð menn velkomna, og bað síðan fundarmenn að rísa úr sætum til að minnast tveggja látinna bridgespilara á árinu, þeirra Jóns Ásbjörnssonar og Einars Guðmundssonar.
9. fundur í stjórn BSÍ haldinn fimmtudaginn18. okt. 2012 kl 16.00 Mættir voru Árni Már, Garðar, Guðný, Helga, Jafet, Jörundur og Örvar boðaði forföll.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar