Bikarinn 2022 - upplýsingar

Reglugerð

Skorkort

Tengiliðalisti

  • 1. umferð   síðasti spiladagur er 11. júlí   
  • 2. umferð   síðasti spiladagur er 8. ágúst  
  • 3. umferð   síðasti spiladagur er 3.sept
  • Undanúrslit og úrslit verða spiluð fyrripart sept. 

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er

7. maí 1997

miðvikudagur, 7. maí 1997

Fundargerð stjórnar BSÍ 07. maí 1997

Mættir á fundinn: Kristján Kristjánsson, Guðmundur Páll Arnarson, Stefanía Skarphéðinsdóttir, Þorsteinn Berg, Ragnar Magnússon, Sveinn Rúnar Eiríksson, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigrún Pétursdóttir, Ólafur Steinason og Jakob Kristinsson.

1. Sumarbridge.

Þrjú tilboð bárust í sumarbridge: 1. Elín Bjarnadóttir kr. 1.752.000 2. Matthías G. Þorvaldsson kr. 1.704.000 3. Sveinn Rúnar Eiríksson kr. 1.466.000 Sveinn Rúnar og Ljósbrá viku af fundi meðan tilboðin voru rædd. Ákveðið að ganga til samninga við Elínu Bjarnadóttur.

2. Evrópumótið á Ítalíu.

Undirbúningur liðanna gengur samkvæmt áætlun.