Kjördæmamót
- 2024 - Haldið í Stykkishólmi, kjördæmameistarar: Norðuland Eystra, butlermeistari: Sveinn Stefánsson Norðurlandi Eystra. Úrslitasíða á gamla forminu er hér en á nýja forminu hér. Butler á gamla forminu er hér
- 2023 - Haldið í Færeyjum, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar: Dánjal Pauli Mohr og Árni M Dam Færeyjum. Úrslitasíða á gamla forminu er hér en á nýja forminu hér. Butler á gamla forminu er hér
- 2022 - Haldið á Akureyri, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar Skúli Skúlason og Páll Þórsson Norðurlandi Eystra. Úrslitasíða á gamla forminu er hér en á nýja forminu er hér. Butler á gamla forminu er hér
- 2021 - Ekki haldið vegna Covid
- 2020 - Ekki haldið vegna Covid
- 2019 - Haldið í Kópavogi, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistarar Ragnar Hermannsson og Jón Baldursson Reykjavík
- 2018 - Haldið á Sauðárkróki, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistarar Árni Bjarnason og Ævar Ármannsson Norðurlandi Eystra
- 2017 - Haldið á Hellu, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistari Guðni Kristjánsson Norðurlandi Vestra
- 2016 - Haldið á Hallormsstað, kjördæmameistarar: Reykjanes, butlermeistarar Kjartan Jóhannsson og Helgi Hermannsson Suðurlandi
- 2015 - Haldið í Stykkishólmi, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar Sigurjón Karlsson og Gunnar L. Þórðarson Suðurlandi
- 2014 - Haldið í Færeyjum, kjördæmameistarar: Reykjanes, butlermeistarar Ísak Örn Sigurðsson og Gunnlaugur Karlsson Reykjavík
- 2013 - Haldið á Akureyri, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistarar Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson Reykjanesi
- 2012 - Haldið í Hafnarfirði, kjördæmameistarar: Suðurland, butlermeistari Ragnar S. Magnússon Reykjavík
- 2011 - Haldið á Siglufirði, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistari Ingvar P. Jóhannesson Norðurlandi Eystra
- 2010 - Haldið á Flúðum, kjördæmameistarar: Suðurland, butlermeistari Runólfur Þ. Jónsson Suðurlandi
- 2009 - Haldið á Eskifirði, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistari Guðlaugur Sveinsson Reykjavík
- 2008 - Haldið í Stykkishólmi, kjördæmameistarar: Vesturland, butlermeistari Stefán Sveinbjörnsson Norðurlandi Eystra
- 2007 - Haldið á Ísafirði, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistarar Björk Jónsdóttir og Jón Sigurbjörnsson Norðurlandi Vestra
- 2006 - Haldið á Akureyri, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistarar Guðjón Sigurjónsson og Ísak Örn Sigurðsson Reykjavík
- 2005 - Haldið í Kópavogi, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistari Sigtryggur Sigurðsson Reykjavík
- 2004 - Haldið á Sauðárkróki, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistari Birkir Jón Jónsson Norðurlandi Vestra
- 2003 - Haldið á Selfossi, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar Frímann Stefánsson og Guðmundur Halldórsson Norðurlandi Eystra
- 2002 - Haldið á Egilsstöðum, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar Bjarni Sveinsson og Magnús Ásgrímsson Austurlandi
- 2001 - Haldið á Hvanneyri, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar Ásgrímur Sigurbjörnsson og Jón Örn Berndsen Norðurlandi Vestra
- 2000 - Haldið á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistarar Sveinn R. Þorvaldsson og Steingrímur Gautur Pétursson Reykjavík
- 1999 - Haldið á Akureyri, kjördæmameistarar: Reykjavík, butlermeistarar Guðón Ingvi Stefánsson og Jón Ágúst Guðmundsson Vesturlandi
- 1998 - Haldið í Keflavík, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar Kristján Þorsteinsson og Jóhann Magnússon Norðurlandi Eystra
- 1997 - Haldið á Siglufirði, kjördæmameistarar: Norðurland Eystra, butlermeistarar Skúli Skúlason og Jónas Róbertsson Norðurlandi Eystra (önnur frétt hér)
- 1996 - Haldið á Selfossi, kjördæmameistarar: Reykjanes, butlermeistarar Karl Hermannsson og Arnór Ragnarsson Reykjanesi
- 1995 - Haldið á Egilsstöðum, kjördæmameistarar: Suðurland
- 1994 - Haldið á Akranesi, kjördæmameistarar: Reykjavík
Fjöldi titla:
- Reykjavík 11 titlar
- Norðurland Eystra 11 titlar
- Suðurland 3 titlar
- Reykjanes 3 titlar
- Vesturland 1 titill
- Austurland, Vestfirðir, Norðurland Vestra og Færeyjar hafa aldrei unnið þetta mót
Yfirlit yfir árangur svæðasambanda á kjördæmamótum:
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar