Íslandsmót Yngri og eldri
Nú er Íslandsmóti yngri og eldri spilara lokið.
Sigurvegarar yngri spilara eru þeir Óttar Ingi Oddsson og Gabríel
Gíslason.
Sigurvegarar í eldir flokki eru þeir Hrólfur Hjaltason og
Sigtryggur Sigurðsson.
Öll spil og lokastaðan
Íslandsmeistararar yngri spilara Óttar Ingi Oddsson og Gabríel
Gíslason(yngsti Íslandsmeistarinn frá upphafi?)
ásamt Íslandsmeisturum (h)eldri spilara Sigtryggi Sigurðssyni og
Hrólfi Hjaltasyni.
(H)eldri spilarar- 2.sæti:Páll Þór Bergsson-Guðlaugur
Sveinsson,
1.sæti Hrólfur Hjaltason-Sigtryggur Sigurðsson
3.sæti Hrafnhildur Skúladóttir-Jörundur Þórðarson ásamt Þosteini
Berg forseta BSÍ
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar