Ísl.mót kvenna sveitak. 2006


Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður spilað helgina 4.-5. mars í Húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Fyrirkomulag fer eftir þátttökufjölda. Spilað er um gullstig í hverjum leik auk þess sem veitt eru uppbótarstig fyrir efstu sveitir. Keppnisgjald er 12000 kr. á sveit. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa BSÍ, s: 587-9360. Keppnisstjóri er Sveinn Rúnar Eiríksson. Hægt að skrá sig á heimasíðu BSÍ, bridge.is . Spilað verður með skermum.

 

Sveitaskipan

Tímatafla

Úrslit

Eldri úrslit úr Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni

Embla

Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni 2006, Embla

Bryndís Þorsteinsdóttir, María Haraldsdóttir, Soffía Daníelsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar