Sveitakeppni
Bridgehátíð 2006 lauk með sigri sveitar Young Guns sem endaði með
204 stig, eða 20,4 stig að meðaltali í leik. Baráttan um fyrsta
sætið stóð aðallega á milli Young Guns og Vinabæjar. Sveit Young
Guns vann sveit Garða og véla í lokaleiknum 17-13 á meðan
sveit Vinabæjar vann sveit Eyktar með sama stigamun. Fyrir
lokaumferðina hafði sveit Young Guns þriggja stiga forystu og hélt
henni með þessum úrslitum.
Spilarar í sveit Young Guns voru Kasper Konow, Sejr Andreas Jensen,
Ómar Olgeirsson, Stefán Jónsson og Ísak Örn Sigurðsson.
Spilarar í sveit Vinabæjar voru Þröstur Ingimarsson, Hermann
Lárusson, Páll Valdimarsson, Ragnar Magnússon, Sigtryggur
Sigurðsson og Runólfur Pálsson.
Lokastaða efstu sveita varð þannig:
1. Young
Guns
204
2.
Vinabær
201
3. Garðar og
vélar
180
4. Piotr
Tuszynski
179
5. Grant
Thornton
178
5. Shell
USA
178
7. Fuglur & filur
175
7.
Allianz 175
9.
Eykt
174
10.
Esso
172
11. Ferðaskrifstofa Vl. 172
12. Janet de Botton
171
- Þátttökulisti
- Öll úrslit og staða
(Lifandi úrslit)
- Tímatafla
- Verðlaun
- Mótsblað
Bein útsending frá frá borði 1, opnum og lokuðum sal á www.swangames.com
Bein útsending frá borði 2, opnum sal á www.bridgebase.com
Laugardagur 18.02.06
Fyrri degi sveitakeppni bridgehátíðar er lokið. Búið er að spila
6 umferðir af 10.
Staða efstu sveita:
1
Vinabær
127
2 Garðar og
vélar 121
3 Young
Guns,DEN 119
4
Nicotinell 117
5 Grant
Thornton 115
6
Saladmaster 113
6
Allianz 113
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar