Íslandsmót yngri spilara 2008

Íslandsmót yngri spilara helgina 5.-6.apríl.

Sveitakeppni fór fram 5.apríl með þátttöku 3 sveita.

Íslandsmeistarar 2008 í sveitakeppni eru Jóhann Sigurðarson, Ingólfur Sigurðarson, Guðjón Hauksson og Grímur Kristinsson. Til hamingju!
Lokastaða-sveitakeppni

Tví U25
Grímur Kristinsson, Ingólfur Sigurðarson, Guðjón Hauksson, Jóhann Sigurðarson

 

Tvímenningur 6.apríl  - 10 pör.

Íslandsmeistarar yngri spilara 2008 í tvímenningi eru Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason. Í öðru sæti voru Davíð Sigurðsson og Sigríður Arnardóttir. Bronsið hlutu Jóhann Sigurðarson og Ingólfur Sigurðarson.
Lokastaða - Tvímenningur

sveitó U25
3. Ingólfur Sigurðarson-Jóhann Sigurðarson, 1. Óttar Ingi Oddsson-Gabríel Gíslason,
2. Sigríður Arnardóttir - Davíð Sigurðsson ásamt Þorsteini Berg forseta BSÍ

Í flokki 20 ára og yngri urðu efstir Davíð Arnar Ólafsson og Gunnar Valur Sigurðsson.
U20
3. Andri Dagur Símonarson - Benedikt Örn Bjarnason,1. Gunnar Valur Sigurðsson - Davíð Arnar Ólafsson, 2. Vilhjálmur Atlason-Hafliði Hafliðason ásamt Þorsteini Berg forseta BSÍ

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar