Sumarbridge 2007

Sumarbridge hófst miðvikudaginn 16. maí.
Spilað verður 3 daga í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19:00.
Spilaður verður Monrad Barómeter og notast verður við BridgeMate borðtölvurnar.

Umsjón:

Sveinn Rúnar Eiríksson : s. 899-0928

Keppnisgjald er 800 kr. á spilara.
Eldri borgarar og 25 ára og yngri borga 400 kr.
20 ára og yngri spila frítt.

Stökum spilurum er hjálpað til við myndun para.

Allir spilarar eru velkomnir.

Sjáumst í Sumarbridge í Sumarskapi!

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar