Deildakeppni 2005

Deildakeppnin fer fram helgarnar 22.-23. október og 5. og 6. nóvember.  Spilað er í 3 deildum.
Deildameistarar 2004 er sveit Eyktar.

Handhæg atriði fyrir mót:

Minnt er á að spilað er um gullstig:

Í 1. deild er spilað um 8 gullstig í leik og veitt uppbótarstig fyrir 3 efstu sveitirnar, 20, 15 og 10 gullstig.
Í 2. deild er spilað um 6 gullstig í leik og veit uppbótarstig fyrir 2 efstu svetirnar, 10 og 5 gullstig.
Í 3. deild er spilað um 4 gullstig í leik og efsta sveitin fær 5 stig í uppbót.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar