Stjörnutvímenningur

Jón og Þorlákur unnu Stjörnutvímenninginn!

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu Stjörnutvímenninginn. Efstu pör voru í hnapp mest allt mótið og enuðu Jón og Þorlákur efstir meðal jafningja með 149 impa. Næstir voru Curtis Cheek og Andrew McIntosh með 119 impa og Peter Fredin og Lars Blakset urðu 3. með 101 impa. Fyrirkomulagið var imps across the field.

Staða efstu para:

1  Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson  149
2  Curtis Cheek - Andrew McIntosh  119
3  Peter Fredin - Lars Blakset  101
4  Bjarni H. Einarsson - Sigurbjörn Haraldsson  86
5  Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson  62
6  Bengt-Erik Efraimsson - Anders Morath  53

Bein útsending á www.swangames.com

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar