Á morgun mánudag byrjar hið sterka WBT mót í Hörpu. Það eru allir velkomnir í Hörpu að fylgjast með. Annars er alltaf sent á BBO frá einum leik í hverri umferð.
Skráning hér
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar