Úrvalsdeildin - 7.umferð

fimmtudagur, 23. október 2025
Síðasti leikur 7 umferðar í Úrvalsdeildinni var spilaður í kvöld.
Úrvalsdeildin - lokastaða í riðlakeppni
  • InfoCapital 87.99
  • Málning 87.65
  • Grant Thornton 87.51
  • Tíminn og vatnið 81.31
  • Fiskmarkaður Djúpavogs 65.75
  • Hilton 62.72
  • Team Akureyri 53.52
  • Kvennalandsliðið 33.55
Það verða því infoCapital og Tíminn og Vatnið sem spila á föstudag og svo Málning og Grant Thornton annan föstudag.
Úrslit 7 umferð
Grant Thornton-Team Akureyri 19.28-0.72
Kvennalandsliðið-Málning 0-20
Tíminn og vatnið-Fiskmarkaður Djúpavogs 12.71-7.29
Hilton-InfoCapital 6.28-13.72

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar