fimmtudagur, 23. október 2025
Úrvalsdeildin - 7.umferð
Síðasti leikur 7 umferðar í Úrvalsdeildinni var spilaður í kvöld.
Úrvalsdeildin - lokastaða í riðlakeppni
InfoCapital 87.99
Málning 87.65
Grant Thornton 87.51
Tíminn og vatnið 81.31
Fiskmarkaður Djúpavogs 65.75
Hilton 62.72
Team Akureyri 53.52
Kvennalandsliðið 33.55
Það verða því infoCapital og Tíminn og Vatnið sem spila á föstudag og svo Málning og Grant Thornton annan föstudag.