Úrvalsdeildin
sunnudagur, 14. september 2025
Rafíþróttasambandið og Bridgesambandið ætla að vera með tilraunaverkefni í bridgeútsendingum með Úrvalsdeildinni í Bridge.
Átta sveitir munu keppa og er einn leikur sýndur beint klukkan 19:00 á föstudögum í Sjónvarpi Símans, Youtube og Twitch. Spilað er á Realbridge 14 spila leikir. Þær sveitir sem eru ekki að spila sjónvarpsleikinn hafa 6 daga til að spila sinn leik.
Farið verður yfir úrslitin og stöðuna í föstudagsútsendingunni.
Spilaðar verða 7 umferðir allir við alla. 4 efstu sveitirnar spila svo í undanúrslitum og sigurvegarar spila svo til úrslita. Verðlaunafé fyrir sigursveitina er 300.000.
Umferð 1 |
InfoCaptial-Team Akureyri TV |
Fiskmarkaður Djúpavogs-Hilton |
Málning-Tíminn og Vatnið |
Grant Thornton-Kvennalandsliðið |
Umferð 2 |
Team Akureyri-Kvennalandsliðið |
Tíminn og Vatnið-Grant Thornton TV |
Hilton-Málning |
InfoCapital-Fiskmarkaður Djúpavogs |
Umferð 3 |
Fiskmarkaður Djúpavogs-Team Akureyri |
Málning-InfoCapital |
Grant Thornton-Hilton TV |
Kvennalandsliðið-Tíminn og Vatnið |
Umferð 4 |
Team Akureyri-Tíminn og Vatnið |
Hilton-Kvennalandsliðið |
InfoCapital-Grant Thornton |
Fiskmarkaður Djúpavogs-Málning TV |
Umferð 5 |
Málning-Team Akureyri |
Grant Thornton-Fiskmarkaður Djúpavogs |
Kvennalandsliðið-InfoCapital TV |
Tíminn og Vatnið-Hilton |