Sumaropnun á skrifstofu

fimmtudagur, 26. júní 2025

Það verður ekki föst viðvera á skrifstofu fyrstu þrjár vikurnar í júlí. Það verður þó starfssemi í húsinu eins og vanalega. Hægt er að senda póst á Matthias@bridge.is

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar