Bikarinn 1.umferð

miðvikudagur, 18. júní 2025

Öllum leikjum í 1 umferð á að vera lokið 1.júlí. Það verður dregið í 2 umferð í sumarbridge 2. júlí. 

 

Hver umferð kostar 10.þús á sveit og það er spilagjöf innifalin í því. 

Kennitala: 480169-4769

Banki:115 – 26 – 5431

Ef sveit þarf að ferðast meira en 400km fellur keppnisgjald niður.

 

Það er öllum velkomið að spila í Síðumúla..

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar