Það verður ekki föst viðvera á skrifstofu fyrstu þrjár vikurnar í júlí. Það verður þó starfssemi í húsinu eins og vanalega. Hægt er að senda póst á Matthias@bridge.
það er búið að vera bilun hjá Sýn varðandi símann í BSI. Fyrst datt línan alveg út og núna hefur ekki verið hægt að hringja í símann. Vonandi fer þetta að detta inn, en þetta hefur verið mjög bagalegt.
Öllum leikjum í 1 umferð á að vera lokið 1.júlí. Það verður dregið í 2 umferð í sumarbridge 2. júlí. Hver umferð kostar 10.þús á sveit og það er spilagjöf innifalin í því.
Running score
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar