Ísland leiðir Norðurlandamót eftir 6 umferðir

laugardagur, 15. mars 2025

Ísland er í efsta sæti á Norðurlandamóti Seniora í bridge eftir sex umferðir af tíu. Hægt er að fylgjast með öllum öllum leikjum á realbridge. Í fyrramálið er fyrsti leikur gegn sterku liði Dana. Í liði Íslands spila Guðmundur Sv. Hermannsson, Björn Eysteinsson, Sverrir Ármannsson, Þorlákur Jónsson, Ragnar Magnússon og Aðalsteinn Jörgensen. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar