Ísland er í efsta sæti á Norðurlandamóti Seniora í bridge eftir sex umferðir af tíu. Hægt er að fylgjast með öllum öllum leikjum á realbridge. Í fyrramálið er fyrsti leikur gegn sterku liði Dana.
Tekt er með rúmlega níu stiga forystu á Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem er spiluð um helgina. Búið er að spila 4 umferðir en 3 umferðir verða spilaðar á morgun.
Úrslit Bridgesambands Íslands
Dagskrá
Boðað er til ársþings BSI sem haldið verður í Fjölbraut Ármúla 13 apríl klukkan 17.00 eftir að spilamennsku lýkur í untanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar