Íslandsmótið í tvímenning

þriðjudagur, 25. febrúar 2025

Nú eru 30 pör skráð í Íslandsmótið í tvímenning um helgina. Endilega að vera með skráning hér.

https://bridge.is/bridgesamband-islands/mot/2024-2025/2025-02-28/islandsmot-i-tvimenning/

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar