Meðfylgjandi eru drög að mótaskrá fyrir næsta ár. Við viljum endilega fá ábendingar um eitthvað sem má betur fara og hvernig þá fyrir næsta miðvikudag.
Úrslit Bridgesambands Íslands
Úrslit Bridgesambands Íslands Eins er einn leikur út hverri umferð sýndur á BBO
Sveitaskipan
Íslandsmótið í sveitakeppni Þristamótið stendur nú yfir í Fjölbraut Ármúla. Hægt er að fylgjast með stöðunni hérna. https://urslit.bridge.is/tournament/0b086bd4-e08f-4696-86fa-5fcbc8698430 Eins er bein útsending á BBO frá einum leik í hverri umferð.
Dagskrá Reglugerð Það kostar 48.þús per sveit og er innifalið kaffi.
Ísland er í efsta sæti á Norðurlandamóti Seniora í bridge eftir sex umferðir af tíu. Hægt er að fylgjast með öllum öllum leikjum á realbridge. Í fyrramálið er fyrsti leikur gegn sterku liði Dana.
Tekt er með rúmlega níu stiga forystu á Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem er spiluð um helgina. Búið er að spila 4 umferðir en 3 umferðir verða spilaðar á morgun.
Dagskrá
Boðað er til ársþings BSI sem haldið verður í Fjölbraut Ármúla 13 apríl klukkan 17.00 eftir að spilamennsku lýkur í untanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni.
Running score
Reglugerð Dagskrá Það kostar 14.þús fyrir parið. Hægt er að millifæra gjaldið.
Nú eru 30 pör skráð í Íslandsmótið í tvímenning um helgina. Endilega að vera með skráning hér. https://bridge.
Reglugerð
The dates are Friday 14th – Sunday 16th March 2025.We’ll play a double RR in each class, that is ten rounds in total.16 board matches, no change at halftime.
Skilaboð frá Boye Brogeland og Thomas Carlson vinum okkar í WBT. Þeir eru búnir að gera frábært app sem ég mæli með. Icelandic Bridge Players – Your Seat at the Table Awaits! Bridge is about skill, competition, and the thrill of the perfect play.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar