InfoCapital komnir yfir
laugardagur, 19. nóvember 2022
Sveit Betri Frakka
Sveit InfoCapital átti mjög góða fyrstu lotu gegn Grant Thornton í úrslitaleik 1.deildar. Vann InfoCapital lotuna 40-12 en Grant Thornton átti 16 impa frá fyrir Helgi 1.deildar. Er því staðan 40-28 fyrir Info Capital.
Á morgun verða spilaðar þrjár lotur og hefst spilamennska klukkan 10.00
Í leik um þriðja sætið unnu Betri Frakkar lið Tick Cad 13-8 í vel spiluðum leik.