ÞEJ fasteignir ehf íslandsmeistarar eldri spilara
sunnudagur, 2. október 2022
ÞEJ fasteignir ehf - Íslandsmeistarar 2022
Það var mikil spenna í síðustu umferð á Íslandsmóti eldri spilara. ÞEJ fasteignir ehf voru í öðru sæti fyrir síðustu umferð en áttu góðan lokaleik og unnu mótið með frábærum endaspretti.
ML sveitin vann 70.ára plús flokkinn nánast á síðasta spili og fóru upp fyrir liðið hans Ragnars.
Úrslit urðu
Rank | Team | VP | Name | Roster |
---|---|---|---|---|
1 | 8 | 100.91 | ÞEJ fasteignir ehf. | Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir G Ármannsson - Þórir Sigursteinsson - Hrólfur Hjaltason |
2 | 4 | 99.04 | Stóru strákarnir og stelpan | Sigurjón Harðarson - Hjálmar S Pálsson - Bryndís Þorsteinsdóttir - Unnar Atli Guðmundsson |
3 | 3 | 73.42 | Silfurrefir | Vigfús Pálsson - Rosemary Shaw - Guðmundur Skúlason - Guðlaugur Bessason |
4 | 1 | 70.02 | Suðurtún | Eðvarð Hallgrímsson - Björn Árnason - Júlíus Snorrason - Ragnar Björnsson - Kristinn Kristinsson |
5 | 7 | 61.37 | Daphne | Emma Axelsdóttir - Davíð Lúðvíksson - Guðný Guðjónsdóttir - Þorgerður Jónsdóttir |
6 | 6 | 52.39 | ML sveitin | Sigmundur Stefánsson - Ingibjörg Guðmundsdóttir - Baldur Kristjánsson - Pétur Skarphéðinsson - Magnús Torfason - Kristján Haraldsson |
7 | 2 | 51.74 | Liðið hans Ragnars | Óli Gíslason - Ragnar Halldórsson - Hrólfur Guðmundsson - Magnús Magnússon |
8 | 5 | 51.11 | Kaktus | Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guðnadóttir - Hrafnhildur Skúladóttir - Soffía Daníelsdóttir |