Spilakvöld bridgeskólans
mánudagur, 24. október 2022

Spilakvöld bridgeskólans hefjast 21.nóvember. Spilaður verður með aðstoð kennara sem ganga á milli og leiðbeina. Fínn vettvangur bæði fyrir þá sem vilja læra meira eða koma sér aftur í spilaform.