Íslandsmót kvenna í tvímenning hefst í kvöld

föstudagur, 14. október 2022

íslandsmót kvenna hefst í kvöld klukkan 18.00 í Síðumúla. Spilaðar verða sjö umferðir í kvöld og fimm spil í hverri umferð. Það eru allir velkomnir að koma og fylgjast með. 

 

 

Tímatafla

Föstudagur 14. Október

Umferðir 1-4 :             18:00 - 20:40

Stutt hlé           

Umferðir 5-7 :             20:50 – 22:30

Laugardagur 15. Október

Umferðir 8 – 11          11:00 - 13:30

Matarhlé

Umferðir 12 – 14        14:00 – 16:40

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar