Deildarkeppni 1.deild

mánudagur, 17. október 2022

Nú liggur fyrir hvaða sveitir verða í 1.deild í deildarkeppninni en allar þær 10 sveitir sem áttu rétt á þátttöku hafa látið vita að sveitin muni spila.

 

Nafn sveitar og fyrirliði.

Grant Thornton Sveinn R. Eiríksson

Info Capital Matthías Þorvaldsson

Sölufélag Garðyrkjumanna Gunnlaugur Karlsson

Doktorinn Gunnar Björn Helgason

Gulli og félagar Gunnlaugur Sævarsson

Bridgefélag Breiðholts Rúnar Einarsson

Betri Frakkar Björn Eysteinsson

Tick Cad Ólafur Steinason

Fréttablaðið Skúli J. Skúlason

Hjálmar S. Pálsson Hjálmar S. Pálsson

Ef það eru breytingar má endilega senda póst á Matthias@bridge.is

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar