Anna Ívars velur æfingahóp fyrir kvennaflokk
Búið er að velja æfingahóp fyrir kvennaflokkinn. Lagt var upp með að fá í hópinn góða blöndu af reynsluboltum og yngri spilurum og gekk það eftir að mestu. Haustið verður notað í paravinnu og til að spila æfingamót. Í janúar verða svo þau 3 pör valin sem spila á NM2023 sem verður haldið í Svíþjóð næsta sumar. Í æfingahóp eru þessar konur :
|
Anna Guðlaug Nielsen og Helga Sturlaugsdóttir |
|
Anna Heiða Baldursdóttir og Inda Hrönn Björnsdóttir |
|
Arngunnur R. Jónsdóttir og Alda Guðnadóttir |
|
Guðný Guðjónsdóttir og Þorgerður Jónsdóttir |
|
Harpa Fold Ingólfsdóttir og María Haraldsdóttir Bender |
|
Hrefna Harðardóttir og Mary Campell |
|
Sigrún Þorvarðsdóttir og Ólöf Ingvarsdóttir |
|
Svanhildur Hall og Hallveig Karlsdóttir |
