Stórleikur á BBO á fimmtudag

þriðjudagur, 26. júlí 2022

Leikur Hótel Norðurljósa sem eru ríkjandi Íslandsmeistarar og Grant Thornton sem er ein sigursælasta sveitin í Bridge undanfarin ár munu mætast 18.00 á fimmtudag. 

Leikurinn verður sýndur beint á BBO og munu stórspilararnir Ísak Örn Sigurðsson og Stefán Jónsson sjá um að lýsa leiknum.