Dregið í 2.umferð í bikarnum
Dregið var í 2.umferð á Álfacafe á Borgarfiði Eystri þar sem aðstandendur minningar/afmælismóts Skúla Sveinssonar hjálpuðu til við að draga. En það verður einmitt spilað á Álfacafe 27.ágúst.
Leikir í 2.umferð verða eftirfarandi.
Skákfjélagið-Doktorinn
Quatro Logos-SFG
Tick Cad-Formaðurinn
Breytt og Brallað – Ríkisféhirðir*
Bridgefélag Breiðholts-Athena
París-InfoCapital
Grant Thornton-Hótel Norðurljós
J.E.Skjanni-Frímann Stefansson
*Samkvæmt reglugerð fær Ríkisféhirðir heimaleik þar sem liðið úr Borgarfirði fékk útileik gegn J.E.Skjanna i 1.umferð.
Síðasti spiladagur er 7. ágúst.
Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði.
Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er.
Reikningsnúmer Bridgesambands Íslands er:
kn: 480169-4769
banki: 115-26-5431
Hver umferð kostar kr. 8.000 og þarf greiðsla að berast fyrir hvern spilaðann leik.
Ef sveit vill spilagjöf þá þarf að panta hana á netfang spilagjof@bridge.is og kostar hún 2000 kr