1.umferð í bikarnum að klárast
Í gær unnu Breytt og brallað sigur á Bridgesveit Kópavogs 153-55 og eru því aðeins 3 leikir eftir.
Þær sveitir sem eru komnar áfram eru.
Frímann Stefánsson
J.E.Skjanni
Athena
Formaðurinn
Skákfjélagið
Breytt og brallað
Doktorinn
Hótel Norðurljós
Quatro Logos
Af þeim sveitum sem hafa tapað með sem minnstum mun og standa því best að vígi að fara áfram eru þegar 3 leikjum er ólokið.
Ríkisféhirðir -13
Bridgefélag Breiðholts -19
París -35
Sveinn Pálsson og félagar að norðan -39
Þeir leikir sem eftir eru:
Kaktus-Grant Thornton sem verður spilaður í Síðumúla frá 17 í kvöld, Áhorfendur velkomnir.
Sigurður Vilhjálmsson-InfoCapital
Tick Cad-SFG
Dregið verður á miðvikudag í 16.liða úrslit.