Þriðji leikur dagsins reyndist Íslandi erfiður

fimmtudagur, 16. júní 2022

Í seinasta leik dagsins tapaði Ísland fyrir Bulgaríu í opna flokknum 5,82-14,18 og er í 20.sæti.

Konurnar töpuðu fyrir Þýskalandi 3,58-16,42 og eru í 18.sæti.

Seniora liðið tapaði fyrir Danmörku 1,34-18,66 og er í 14.sæti.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar