Næsti leikur gegn Tékklandi

þriðjudagur, 14. júní 2022

Ísland er í 20.sæti eftir 6 umferðir á EM. Í morgun töpuðum við naumlega fyrir Þjóðverjum. Næstu leikir eru gegn Tékklandi og Belgíu.  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar