Mótaskrá 22-23

þriðjudagur, 7. júní 2022

Mótanefnd hefur afgreitt mótaskrá 22-23. 

 

Það verður ekki butler tvímenningur í ár. En mun koma inn aftur á næsta ári. Verið er að vinna í steðsetningu á einstökum mótum sem verður uppfært jafn móðum í mótaskrá. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar