Norðurlandamótið hefst á fimmtudag

þriðjudagur, 24. maí 2022

Ísland hefur leik á norðurlandamótinu á fimmtudag gegn Svíum klukkan 16.00.