Gisting á Kjördæmamóti á Akureyri – tilboð 20.-22. maí 2022

miðvikudagur, 23. mars 2022

Gisting á Kjördæmamóti á Akureyri – tilboð 20.-22. maí 2022

Eftirfarandi verðtilboð hafa borist en engin herbergi hafa verið tekin frá.

 

Hótel Kjarnalundur, Kjarnalundi, 600 Akureyri

info@kjarnalundur.is, s.460 0060

Við eigum talsvert laust af herbergjum frá 20 - 22 maí.

Tilboð fyrir þessa daga:

-Einstaklings herbergi með morgunmat, nóttin kostar 13.700 kr. 

-Tveggja manna herbergi með morgunmat, nóttin kostar 17.900 kr.

Ef fólk hefur áhuga á að bóka, nægir að nefna að viðkomandi sé þátttakandi í Bridgemóti.

 

Akureyri Backpackers

Aðeins laust í kojuherbergjum (4,6 og 8 manna). Nóttin boðin á 4500 kr. uppábúið ef hópurinn er 12+ manns.
Inga, Akureyri Backpackers staff

Hafnarstræti 98

600 Akureyri

Tel. (+354) 571 9050

www.akureyribackpackers.com

akureyri@backpackers.is

 

 

Icelandair Hótel, Þingvallastræti 23

518 1000

Aðeins um 10 herbergi laus.

Tilboð:

29.700 ISK hver nótt, hvert herbergi. Miðað er við tvo í herbergi.

26.700 ISK hver nótt, hvert herbergi. Miðað er við einn í herbergi.

Morgunverður er innifalinn.

ARNÓR GÍSLI REYNISSON
Sales and Reservations Agent – Sales

miceres@icehotels.is

 

 

Hótel Akureyri

hotelakureyri@hotelakureyri.is Sími (+354) 462 5600

a)Hótel Akureyri Skjaldborg (Hafnarstræti 67):

Tveggjamanna herbergi: 17.000 kr nóttin

Einstaklingsherbergi: 15.000 kr nóttin.

  1. b) Hótel Akureyri Dynheimar (Hafnarstræti 73) :

Superior tveggja manna herbergi: 20.000 kr nóttin

Einstaklingsherbergi: 15.000 kr nóttin.

Morgunmatur er ekki innifalinn í þessu verði en hægt að kaupa af matseðli.

Á Skjaldborg eru einhver tveggjamanna herbergi þar sem hægt er að taka rúmin í sundur, önnur herbergi eru með hjónarúmi.

  1. c) Gistihúsið Hrafninn, Brekkugötu 4

7 herbergi laus, 2m, þar af 3 twin (aðskilin rúm), 15.000 kr. nóttin á morgunverðar.

Sæluhús Akureyri, gistiheimili, Sunnutröð 2, 600 Akureyri

info@saeluhus.is eða palina@saeluhus.is

Við erum með stúdíó íbúðir privat  heitum potti á pallinum á 32.000 fyrir 2 nætur  ( 1 nótt  bókuð 15.500 ) -  aukanótt á 9.000 kr .

 Stúdíó íbúðir án heita potts á 28.000 fyrir 2 nætur  (1 nótt 14.000 )– aukanótt 7.000 kr

 Einbýlishús með 3 svefnherbergjum og privat heitur pottur á pallinum á 66.000 fyrir 2 nætur   (1 nótt bókuð 33.000 )– aukanótt 25.000 kr

            Venjulegt verð fyrir stúdíó með potti er 37.666 ( 2 nætur)

Venjulegt verð fyrir stúdíó íbúð 33.000 ( 2 nætur )

Venjulegt verð fyrir hús  90.000  ( 2 nætur )

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar