The 45th World 2021 Bridge Team Championships | WBF Championships (worldbridge.
Boðað er til fundar um landsliðsmál A liðs KK og KVK í Síðumúlanum klukkan 14.00 sunnudaginn 3.apríl. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í landsliðsverkefnum eru hvattir til að mæta.
Ákveðið hefur verið að fresta Íslandsmóti í tvímenning til haust. Mikið er af mótum um þessar mundir og landsliðsverkefni erlendis. Nánari tímasettning kemur á næstu dögum.
Ölfus og Bridgesambandið í samstarf Ölfus hefur boðið Bridgesambandinu að úrslitin í sveitakeppninni verði haldin í Versölum 21.-24. apríl. Það er eitt af markmiðum Bridgesambandsins að kynna bridge um land allt og er það mjög spennandi að fara í samstarf við Ölfus og efla umgjörðina um þetta mót.
Gisting á Kjördæmamóti á Akureyri – tilboð 20.-22. maí 2022 Eftirfarandi verðtilboð hafa borist en engin herbergi hafa verið tekin frá. Hótel Kjarnalundur, Kjarnalundi, 600 Akureyri info@kjarnalundur.
Íslenskir áhugamenn um bridge hafa verið áhugasamir og duglegir að spila, nú þegar veiran hefur aðeins verið að losa tökin. Spilarar hafa verið „að sjá ljós við enda ganganna“ og fagna því að geta loks aftur spilað bridge í spilasölum.
Spilað er á Reykjavík Natura og byrjað 18.00 næstkomandi föstudag. Spilaðir eru 12 spila leikir, 12 umferðir monrad. Hver leikur er 1½ tími + 10 – 15 mín hlé.
STIG 1 (byrjendur): Hefst 21. mars – 5 mánudagskvöld frá 19-22. STIG 2 (kerfið): Hefst 23. mars – 5 miðvikudagskvöld frá 19-22. Staður: Síðumúli 37, 3ja hæð.
Bridgeskólinn Í þeirri von og trú að C19 sé loksins á förum tekur Bridgeskólinn aftur til starfa. STIG 1 (byrjendur): Hefst 14. mars – 5 mánudagskvöld frá 19-22. STIG 2 (kerfið): Hefst 16. mars – 5 miðvikudagskvöld frá 19-22. Staður: Síðumúli 37, 3ja hæð.
Kjördæmamótið 2022 hefur verið seinkað um viku vegna þess að kosningar eru sömu helgi. Mótið verður haldið í Íþróttahúsi Naustaskóla 21.-22. maí.
Það náðist loksins að klára Deildakeppnina 2021, nú í mars 2022. Sveit Grant Thornton varð Deildameistari í fyrstu deild, eftir hörku rimmu við sveit InfoCapital.
Nú spila til úrslita sveit Gauksa og Grant Thornton í deildarkeppni 1.deildar. Gauksi leiðir 50-35. Haldið verður áfram að spila 10 í fyrramálið.
BSÍ og bid72.com ákváðu að fara í samstarf saman og bjóða öllum Íslenskum og Færeyskum spilurum upp á 5 spil í viku á bridge-appinu bid72 Hér er linkur á síðuna þar sem allt er útskýrt og til að skrá sig þá þurfa menn lykilorð sem er bsi72 Hér er linkur á upplýsingasíðuna: https://bid72.com/bsi/ Eina sem menn þurfa að gera er að ná í appið, búa til aðgang og skrá sig og makker á skráningarsíðunni.
EBL WOMEN'S NEWSLETTER MARCH 2022[1].pdf (eurobridge.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar