STYTTRI TROMPLEGA Um síðustu helgi var spilað Íslandsmót í parakeppni í tvímenningi (karl og kona spila saman). Þar höfðu efsta sætið María Haraldsdóttir og Stefán Stefánsson sem fengu 56,38% skor.
5-6.mars 2022Deildarkeppnin 2. deild. Öllum er heimil þátttaka, þ.m.t. þeim sveitum sem féllu úr 1. deild mánuði fyrr.4 efstu sveitirnar vinna sér rétt til þátttöku í 1. deild að ári.
Stjórn hefur ákveðið að opið verði fyrir allar sveitir að taka þátt í undanúrslitum í sveitakeppni 2022. Stjórn er þannig að nýta heimild sem fékkst á ársþinginu síðasta sunnudag.
Í dag var haldið ársþing Bridgesambandsins. Forseti var kjörinn Brynjar Níelsson, í stjórn og varastjórn voru kjörin, Guðný Guðjónsdóttir, Sigurður Páll Steindórsson, Hrannar Erlingsson, Gunnar Björn Helgason, Gunnlaugur Karlsson og Dagbjört Hannesdóttir.
María Haraldsdóttir Bender og Stefán Stefánsson urðu í dag Íslandsmeistarar í Paratvímenning með 56.38% skor. Í öðru sæti urðu Dagbjört Hannesdóttir og Birkir Jón Jónsson með 55,44% skor og í því þriðja þau Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson með 54.97% skor.
Íslandsmótið í paratvímenning verður haldið föstudaginn 18. og laugadaginn 19. febrúar 2022. Byrjað verður 18.00 á föstudegi og ákveðið hefur verið að byrja 11.00 á laugardegi. Spiluð verða 75-80 spil.
Vináttu tvímenningur við Ungverjaland Fimmtudaginn 24. Febrúar kl 18:30 verður haldinn Vináttu tvímenningur við Ungverja. 28 spil, 7 umferðir, 4 spil í umferð.
c
Eins og allir vita hefur Covid haft mikil áhrif á mótahald. Núna erum við loksins að sjá fyrir endan á því ástandi. Mótanefnd hefur tekið ákvöðrun um að deildarkeppnin verði helgina 5-6. mars. Íslandsmótið í tvímenning mun verða haldinn 1-2. apríl. Auðvitað er þetta þétt dagskrá framundan en verður bara skemmtilegt.
Færeyjarleikur - Vinningshafar Pakki 130 MiD Jón Sigtryggsson Pakki 14 BK Ómar Óskarsson Pakki 117 BH Magnús G. Magnússon Pakki 19 BK Bernódus Kristinsson Pakki 170 BA Víðir Jónsson Pakki 82 Selfoss Ólafur Lárusson Pakki 115 BH Kristinn Kristinsson 1. vara 165 BA Frímann Stefánsson 2. vara 186 Borg Flemming Jessen 3. vara 136 MID Guðlaugur Sveinsson 4. vara 169 BA Smári Víglundsson 5. vara 51 BR Ómar Olgeirsson 6. vara 159 BA Jónas Einarsson 7. vara 174 BA Jónas Róbertsson 8. vara 80 Selfoss Guðmundur Þór Gunnarsson 9. vara 102 RANG Eiríkur Davíðsson 10. vara 127 BH Ólafur Sigmarsson Við óskum vinningshöfum til hamingju og við biðjum formenn hjá þeim félögum sem spilararnir unnu vinninginn hjá, að vinsamlegast athuga hvort að spilarar ætli að notfæra sér vinninginn eða ekki.
Boðað er til ársþings Bridgesamband Íslands 20.febrúar klukkan 15.00 í húsnæði sambandsins Síðumúla 37. Á sambandsþingi skulu eftirtalin mál tekin fyrir: Þingsetning.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar