Deildakeppninni FRESTAÐ

þriðjudagur, 11. janúar 2022

Eins og hefur kannski legið í loftinu þá verður Deildakeppninni sem átti að vera um næstu helgi frestað í ljósi sóttvarnaraðgerða og stöðu veirunnar í þjóðfélaginu.