Íslandsmeistarar í parasveitakeppni 2021 - Sveit Dennu
miðvikudagur, 1. desember 2021

Helgina 25.-26. nóvember var Íslandsmótið í parasveitakeppni spila með þátttöku 11. sveita.
Spilaðir voru ellefu 10 spil leikir og að endingu stóð sveit Dennu upp í sigurvegari.
Í sveitinni spiluðu Guðný Guðjónsdóttir, Kjartan Ásmundsson, Þorgerður Jónsdóttir, Karl G Karlsson og Þorlákur Jónsson.
Við óskum sveit Dennu innilega til hamingju.