Björn Þorláksson og Páll Þórsson Íslandsmeistarar í Butler tvímenning 2021
laugardagur, 4. desember 2021
Íslandsmótið í Butler tvímenning 2021 var spilað í dag, laugardaginn 4. desember. Þátt tóku 14 pör og voru spiluð 4 spil milli para. Sígurvegarar urðu þeir Björn Þorláksson og Páll Þórsson, aðrir urðu Haukur Ingason og Þorlákur Jónsson töluvert fyrir ofan þá Ísak Sigurðsson og Gunnlaug Karlsson sem urðu í þriðja sæti.
Öll úrslit ásamt spilum eru á úrslitasíðunni.