DEILDAKEPPNI FRESTAÐ
fimmtudagur, 11. nóvember 2021

Að teknu tilliti til stöðunnar í þjóðfélaginu þá hefur verið ákveðið að fresta deildakeppninni sem átti að vera um helgina um óákveðin tíma. Úrslit í deildkeppninni 1. deild fara því ekki fram um né heldur keppni í 2. deild.