DEILDAKEPPNI FRESTAÐ

fimmtudagur, 11. nóvember 2021

Að teknu tilliti til stöðunnar í þjóðfélaginu þá hefur verið ákveðið að fresta deildakeppninni sem átti að vera um helgina um óákveðin tíma. Úrslit í deildkeppninni 1. deild fara því ekki fram um né heldur keppni í 2. deild.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar