Bridge á Hringbraut
mánudagur, 8. nóvember 2021
Í þættinum Lífið er lag á Hringbraut sem er á dagskrá þriðjudaginn 16. nóvember nk. verður fjallað um að nú eru 30 ár síðan Ísland vann heimsmeistaratitilinn í bridge. Þar verður m.a. viðtal við Jón Baldursson og Björn Eysteinsson.
Síða þáttarins er hér