Landsliðshópur - Óskað eftir áhugasömum pörum

sunnudagur, 31. október 2021

Ákveðið hefur verið að koma á fót landsliðshópum í opnum flokki og kvennaflokki.

Stjórn BSÍ óskar eftir umsóknum para sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi hópana. Úr umsóknum verða svo valin 4-8 pör í hvorum flokki til að taka þátt í æfingum. Úr landsliðshóp verða svo valin pör til að taka þátt í einstökum verkefnum fyrir Íslands hönd.

Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk. og skulu umsóknir sendar á bridge@bridge.is 

2022 verður væntanlega Evópumót í júní auk þess sem mögulega verður Norurlanda mót í ágúst.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar