Lokamót sumarbridge verður föstudaginn 10. sept.
fimmtudagur, 9. september 2021
Lokamót sumarbridge verður haldið föstudaginn 10.sept. og hefst kl. 19:00
Spilað verður um silfurstig og verða veitt verðlaun fyrir efstu sætin
og dregnir verða út 4 heppnir spilarar í mótslok og fá keppnisgjaldið
í Jólamótin í ár
1.verðalun - Tvímenningur Bridgehátíðar
2.verðalun - Íslandmsót í tvímenning
3.verðlaun - Íslandsmót í bötlertvímenning